Rofar til í Félagsmálaráðuneytinu!

Ég varð dálítið hissa en gladdist yfir ýmsu þegar ég sá nýja ráðherralistann. en glaðastur varð ég þó að sjá Jóhönnu aftur í stóli félagsmálaráðherra.

Nú er eftir að sjá málefnasamninginn og athuga stöðuna að því búnu.

Ég verð að viðurkenna að ég varð furðu lostinn að sjá nafn Kristjáns Möllers sem sambönguráðherra. Það hefur sennilega verið hið eina sem Ingibjörg gat gert til þess að landsbyggðin fengi eitthvert embætti. En Héðinsfjarðargöngin standa í ærið mörgum og þar á meðal mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband