Um nokkurt skeið hefur staðið sú alvarlegasta vinnudeila sem fólk hefur orðið vitni að hér á landi.
Þessi stétt, sem nú berst fyrir réttmætum kjörum sínum, hefur háð hverja deiluna á fætur annarri án þess að tekist hafi að leiðrétta hlut hennar. Þetta eru eingöngu konur.
Árið 2008 stóð enn ein deilan yfir og greinilegt var að hugur almennings var með ljósmæðrum, eingöngu konum.
mér var sem blaðamanni Morgunblaðsins fengið það hlutverk að fjalla um deiluna. Gat ég ekki betur skilið á þáverandi formanni að ljósmæðrum væri í raun haldið niðri vegna kynferðis síns. Þær eru konur!
Eftir að nám ljósmæðra var lengt og þær, sem komið hafa inn í stéttina, hafa orðið að ljúka hjúkrunarnámi áður, hafa kjör þeirra ekki batnað með hliðsjón að aukinni menntun. Er það vegna þess að þær eru konur?
Jafnvel hagsmunasamtök háskólafólks þótt framkvæmdastjórinn sé kona. bregst þeim.
Eftir því sem best verður skilið felast kröfur þeirra í meginatriðum í því að menntun verði metin til launa, þótt þær séu konur.
Yfirlýsingar fjármálaráðherra eru eins og að hann hafi annaðhvort ekki skilið um hvað deilan snýst eða ekki kafað ofan í forsendur hennar, en hann er karl.
Gerðardómur hefur reynst ljósmæðrum og öðru launafólki hættuspil og því eðlilegt að ljósmæður hafni þeirri tillögu. Það má heita í meira lagi undarlegt að þrjár konur, heilbrigðisráðherra, sáttasemjari og forsætisráðherra standi ráðþrota frammi fyrir þeirri eyðileggingu se nú er að verða í íslensku samfélagi.
Launajöfnun á grundvelli reynslu og menntunar eru ekki verðbólgumál, jafnvel þótt konur eigi hlut að máli.
Hver verður ábyrgð ríkisstjórnarinnar verði barns bani af völdum þessarar deilu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.7.2018 | 23:19 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.