Þegar ég var við umferlisnám í borginni Torquay í Devonskíri á Englandi fyrir 40 árum gerði ég mér fyrst grein fyrir því að ég væri ekki eins og fólk er flest. Var ég kallaður sagnamaðurinn. Sem betur fer voru fleiri einstaklingar þar slíku marki brenndir.
Þessi tilfinning mín hefur ágerst að undanförnu og niðurstaða mín er sú að ráðast ekki í persónuleikabreytingu úr þessu.
Það er þó eitt sem ég hef orðið var við í ríkari mæli en áður og færist stöðugt í aukana. Fólk hefur ekki lengur úthald í samræður nema þær séu fólgnar í stuttum og hnitmiðuðum skoðanaskiptum.
Ég er alinn upp við ríka sagnahefð og hvað eina varð föður mínu og öðrum skyldmennum og vinum að söguefni. Ég stend sjálfan mig að því að segja ýmsar sögur og það gerist æ oftar að viðmælandi hverfur á brott - jafnvel þótt vart sé liðin mínúta og ætluð saga sé stutt. Þannig var mér bent á það í gær að viðmælandinn væri ekki lengur á staðnum.
Sem betur fer eru þó enn nokkrir sagnamenn í þeim fámenna hópi sem ég umgengst og virðumst við njóta hver annars sagna. En óþol viðmælenda virðist fara vaxandi eftir því sem tímar líða fram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.10.2018 | 17:06 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór, ég er eins og þú alin upp í mikilli sagnahefð hjá fólki, og vandist ég því að hlusta líka.
Mér finnst það vera argasti dónaskapur að hlusta ekki og hvað þá að ganga burt! Fyrirgefðu mér ef ég er of hvass.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 14.10.2018 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.