Íslendingar þurfa að velta því alvarlega fyrir sér til hvers orkan sem við búum yfir, er notuð.
Er siðferðislega rétt að setja upp gagnaver sem þjónar þeim vafasama tilgangi að stunda Bitcoin-gröft, orkuver sem krefst álíka eða meiri orku en öll heimilin í landinu?
Þetta minnir óþægilega á sjúkdóm sem kallast gróðafíkn og er iðulega af hinu illa.
ætli Íslendingar að jafna búsetu fólks á landinu og gera ýmis landsvæði byggilegri en nú er, verður að meta til hvers eigi að nýta rafmagnið hér á landi.
Það er orkuskortur í Eyjafirði, en úr honum á víst að bæta í náinni framtíð.
Það er orkuskortur á Vestfjörðum sem eru að mestu leyti ótengdir orkukerfi landsins.
Orkukerfið á Norðaustur-landi er veikburða og hamlar eðlilegri orkudreifingu.
Svona mætti lengi telja.
Íslenskum stjórnvöldum ber siðferðileg skylda til þess að nýta orkuna í þágu íslensks almennings og láta þess í stað gróðafíkn fyrir róða með því m.a. að hafna gullgrafarafyrirtækjum sem nýta orku almennings til að auka eigin gróða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.7.2019 | 18:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.