Rafbílum hefur fjölgað mjög á þessu ári enda fer þeim nú fjölgandi sem átta sig á kostum þeirra.
Úrval rafbíla er nú meira en verið hefur og allt lítur út fyrir að tegundum muni fjölga á næstunni.
Þegar úrval rafbíla er skoðað vekur athygli að þeir virðast henta flestum notendum. Verðið er við flestra hæfi og þeir, sem vilja státa af rándýrum fararskjótum, eiga nú ekki í neinum vandræðum að fá sér draumafarartæki. Meira að segja fjórhjóladrifnir jeppar verða senn á vegum landsins.
Nú þegar hægt er að eignast rafbíl sem dregur allt að 400-500 km er lítill vandi að fara hvert á land sem er.
Við hjónin fórum hringferð um landið í sumar og dvöldum á Stöðvarfirði í rúma viku. Þar hlóðum við gripinn eins og ráð var fyrir gert. Á meðan á hleðslu stóð var haft samband við okkur og spurt hvort við gætum hleypt ferðamanni að, þar sem ljóst var að nokkurn tíma tækið að hlaða bíl með jafnstórri rafhlöðu Kiasoul bílsins. Brást eiginkonan skjótt við og aðstoðaði rafbílaeigandann.
Þar var á ferð ungur maður sem keypt hafði Nissan Leav árgerð 1916, sem komst um 125 km á hleðslunni. Var hann á hringferð um landið og gat frúin leiðbeint honum um hraðhleðslur og skildust þau með miklum kærleikum, eins og það er orðað í gömlum sögum.
Þessi ungi maður virtist ekki að flýta sér og að ferðinni lokinni ga hann skýrslu um reynslu sína af því að aka um Ísland á skammdrægum rafbíl.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319771
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.