Fjölmiðlar um veröld alla fjalla nú sem aldrei fyrr um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.
Flestir þeirra leggja hlutlægt mat á það sem er í deiglunni.
Vegna hamfara núverandi forseta vekur það bæði undrun og aðdáun hvernig kínverskir fjölmiðlar fjalla um kosningarnar.
breska ríkisútvarpið, BBC World Service, er sennilega sá fjölmiðill sem fjallar um ástandið með sem fjölbreytilegustum hætti.
Í dag var útvarpað viðtölum við kjósendur Trumps og þeir spurðir spjörunum úr. Mesta athygli undirritaðs vakti spjall við nokkra svarta bandaríkjamenn (black americans).
Einn þeirra, greinilega fremur ungur maður, greindi frá því að hann Kysi Trump vegna þes að Trump fylgdi ævinlega kristnum gildum sem væru sér mikils virði. Hann væri sá forseti sem greitt hefði götu svartra Bandaríkjamanna (black Americans) fremur en nokkur annar forseti.
Hann hefði rutt ýmsum steinum úr götu þeirra og vegna aðgerða Trumps hefði hann nú stofnað lítið fyrirtæki og gengi nú glaður til vinnu sinnar á hverjum degi.
Þeir sem aðhillast kristin gildi og treysta Guði ættu því að meta það sem forsetinn hefði gert og setja allt sitt traust á hann.
Um Beiden sagði sá hinn sami að hann væri útsendari auðvaldsins í Bandaríkjunum og sæi það eitt að hækka skatta og koma bandarískum Bandaríkjamönnum (black Americans) á kné.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 5.11.2020 | 18:38 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319771
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.