Það vekur furðu mína að í hvert skipti sem ég reyni að hala niður Fréttablaðinu á PDF-sniði frjósa þær þrjár tölvur sem ég hef aðgang að. Þá virðist html-útgáfan vera einhver brandari sem lesbúnaður blindra ræður ekki við.
Ég velti fyrir mér að gerast áskrifandi að DV á netinu og sendi blaðinu póst þar sem ég fór fram á að fá að prófa aðganginn áður en ég tæki ákvörðun. Ég veit því ekki um aðgengið að netútgáfu DV því að svar barst aldrei og ég tímdi ekki að kaupa áskrift sem ég gæti e.t.v. ekki notað.
Um daginn skoðaði ég PDF-útgáfu Blaðsins og virtist hún mjög aðgengileg. Allar skilgreiningar skiluðu sér svo að auðvelt var að blaða í því í Adobe forritinu. Þetta mætti Fréttablaðið taka sér til fyrirmyndar.
Um mbl.is ræði ég ekki því að sá vefur tekur öllu öðru fram hér á landi. Hið sama gildir um vef Ríkisútvarpsins þótt ýmislegt mætti þar til betri vegar færa.
Flokkur: Tölvur og tækni | 19.7.2007 | 08:36 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.