Góða ferð til shanghai

Það gladdi mig að lesa í Morgunblaðinu í dag um styrktarsamning sem undirritaður var við Íþróttasamband fatlaðra vegna Ólympíuleika fatlaðra sem haldnir verða í Shanghai innan skamms. Ég minnist þess enn þegar ég heyrði BBC skýra frá árangri fatlaðra Íslendinga á Ólympíuleikunum árið 1992. Þá hlýnaði mér um hjartaræturnar.

Hér með er Shanghaiförunum óskað góðrar ferðar. Megi gæfan fylgja ykkur í leik og starfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband