Hundsmorðið, handritslaus hljóðleikur

Í dag birti ég leikþáttinn Hundsmorðið sem varð til í skammdeginu í fyrra. Þar er fjallað um útlendingahatur Íslendinga, andstyggð á öllu sem er danskt og ást ofstækisfullra landsmanna á íslensku máli. Ég hef frétt að þáttur þessi hafi farið fyrir brjóstið á hundaeigendum og er þeim því ráðið frá því að hlusta á þáttinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband