Þótt maður eigi að tala varlega um fólk fer ekki hjá því að ég, sem er ekki Reykvíkingur, hef mesta trú á Bryndísi Hlöðversdóttur í þessum hópi. Bæði Jón og Ástráður hafa þess konar tengsl við Vinstri græna og Framsóknarflokkinn að þeir þurfa að taka á honum stóra sínum áður en ég treysti þeim til niðurstöðu í málinu. Þar að auki er Ástráður þekktur af ýmsum miður góðum verkum sem lögfræðingur og gætu sum þeirra jafnvel kallast óhæfuverk.
Hugsjónir og gróðafíkn fara oft prýðilega saman.
Ég tek líka eftir því í morgun og þurfti enginn að benda mér á að Mogginn er í heldur vondu skapi vegna þess sem nú er títt í Reykjavík. Ýjað er að því að Svandís Svavarsdóttir hafi ekki þorað að fylgja eftir sannfæringu sinni á fundi Orkuveitunnar í gær og ekki gert ágreining um kaupréttarsamningana. Fari svo að Svandís verði dregin niður í svaðið í þessu máli er verr af stað farið en heima setið. Tíminn verður að leiða í ljós hvort hún stenst ásóknina sem hún hlýtur að verða fyrir á næstunni.
Ekki kæmi mér á óvart þótt þriðji meirihlutinn yrði til í Reykjavík innan skamms o Framsóknarflokkurinn yrði þá hrakinn endanlega út í kuldann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.10.2007 | 08:56 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.