Myljandi skemmtilegur saxófón-konsert

Það má mikið vera ef ég reyni ekki að komast á sinfóníuhljómleika í kvöld. Að minnsta kosti ætlaég að hlusta á þá í útvarpi.

Nú er verið að leika í Hlaupanótunni brot úr nýjum konsert eftir Veigar Margeirsson. Svei mér ef þetta er ekki verk á heimsmælikvarða og afar íslenskt. Ég hlakka til kvöldsins.

Og svo er annað. Farið er að senda í víðómi út á netinu. Gott hjá Ríkisútvarpinu. Lengi lifi útvarp allra landsmanna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já þessu verð ég að tékka á

Einar Bragi Bragason., 18.10.2007 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband