Halldór Blöndal, sem þá var ungur og upprennandi stjórnmálamaður, hélt aðalræðu kvöldsins og fór mikinn. Varð ég svo stórhrifinn af málflutningi hans að ég sagði við föður minn að íhaldið væri ekki alslæmt, a.m.k. ekki á meðan menn eins og Halldór blöndal væru í floknum.
"Taktu ekki of mikið mark á Halldóri," svaraði faðir minn. "Hann er ungur og afbrigðilegur sjálfstæðismaður og gæti breyst."
Þau litlu samskipti sem ég hef átt við Halldór hafa yfirleitt verið góð og stundum höfum við verið sammála. Ástæða þess að ég rita þetta er greinin "Drögum lærdómaf síðustu atburðum" sem Halldór skrifar í Moggann í dag. Hann byrjar á að rekja árángur ríkisstjórna Davíðs Oddssonar. Söguskýring hans er nokkuð hæpin, en látum hana liggja á milli hluta í þessu sambandi.
Í greininni gagnrýnir hann fjárfesta fyrir græðgi í sameiginlegar eignir landsmanna og andvaraleysi stjórnvalda vegna sölu orkulindanna. Greinin er öll hin athyglisverðasta og sýnir betur en margt annað hve grafalvarleg staðan er í Sjálfstæðisflokknum eftir síðustu atburði.
Það er ljóst að margur vildi hafa gert orð Halldórs að sínum orðum, hvort sem um er að ræða græðgina í orkulindirnar eða ásælni í jarðir bænda og þessi margur er víðar en í Sjálfstæðisflokknum.
Margur verður af aurum api. Á þetta jafnt við um þiggjendur sem veitendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.10.2007 | 22:27 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319707
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.