http://www.quietamerican.org/vacation.html
Á þessari síðu eru hundruð hljóðrita sem fólk hvaðanæva að hefur gert. Þeim er það sameiginlegt að vera u.þ.b. mínútu löng og vera hljóðrituð einhvers staðar á vettvangi. Hljóðritin eru ekki klippt heldur koma fyrir eins og þau hljómuðu í upphafi.
Ég sendi eiganda síðunnar nokkur hljóðrit og í morgun sá ég að hann hefur sett eitt þeirra á síðuna. Það var hljóðritað á svölunum á Tjarnarbóli 14 þann vindasama dag 16. september síðastliðinn og þar heyrist greinilega hvernig vindurinn feykir burtu laufinu af trjánum.
Ég er langt kominn með að útvega mér nýjan hljóðrita og í tengslum við það fann ég heimasíðuna. Hljóðritinn er kominn til landsins og verður senn leystur úr tolli.
Ég lagðist í umfangsmiklar rannsóknir til þess m.a. að sannreyna gæði þeirra hljóðnema sem ég ræð yfir. Ég á m.a. tvo víða Sennheiser ME-62 sem ég nota gjarnaan í viðtölum og einnig til umhverfishljóðritana. Eins og aðrir kondenser-hljóðnemar eru þeir dálítið viðkvæmir. Ég notaði þessa hljóðnema m.a. við gerð þáttarins "Helgaslysið við Faxasker 7. janúar 1950" en honum var útvarpað í ársbyrjun árið 2000. Þá gegndu þeir mikilvægu hlutverki við gerð þáttarins Hljóðhrærings sem ég útvarpaði í fyrravor. Hann verður næsta efni sem birt verður í bloggvarpi mínu.
Flokkur: Tölvur og tækni | 22.10.2007 | 11:13 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.