Milljón er eintöluorð

Nú dynur á okkur fréttin:

Kvartmilljón manna hafa flúið eldana .....

Frumlag setningarinnar er eintöluorðið milljón. Þess vegna á að lesa

Kvartmilljón manna hefur flúið ....

Enn fallegra væri að segja:

Fjórðungur milljónar fólks hefur flúið....

Í gær sótti ég um starf prófarkalesara hjá fyrirtæki og er þetta í annað sinn sem ég hef sótt um slíkt starf í þessum mánuði. Flest gögn eru nú á tölvutæku sniði og ætti slíkur yfirlestur því ekki að vefjast fyrir mér.

Það verður fróðlegt að vita hvort þessar umsóknir skili árangri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband