Einn stjórnarmanna sagði að dótturdóttir sín vildi ævinlega þessa hringi þegar hún færi með afa og ömmu að kaupa í matinn. "Sykurvæðingin á sér ótrúlega marga formælendur," bætti hann við.
Það er skelfilegt þegar fyrirtæki beina spjótum sínum að börnum og hvetja þau til þess að borða amerískt drasl á morgnana. Það er sama hvaðan draslið kemur. Sætindavæðingin er alger.
Því hefur verið haldið fram að magn sykurs í rjómaís og ýmsum mjólkurafurðum hafi aukist á undanförnum áratugum og er því haldið fram að ástæðan sé sú að það sé verið að svara þörfum markaðarins. Er ekki ráð að snúa þessari þróun við?
Verða fjölmiðlar ekki að gæta að lögum um auglýsingar áður en áróðri gegn börnum er hleypt að eins og þeim sem birtist í auglýsingunni um súkkulaðihúðuðu morgunhringina? Væri ekki ráð að setja ofurtolla á slíkar afurðir eins og gert er við áfengi?
Tóbaksframleiðendur hafa verið skyldaðir til þess að setja aðvaranir um skaðsemi tóbaks á umbúðir. Væri ekki rétt að krefjast hins sama af þeim framleiðendum matvæla sem hrúga sykri og öðrum óþverra í matvæli sín? Ef ég byggi í Bandaríkjunum gæti ég kannski höfðað mál á hendur Mjólkursamsölunni fyrir að hafa selt mér allt of sætan ís í áratugi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.11.2007 | 08:46 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.