Listrænn sigur Gunnars Eyjólfssonar

Það var áhrifamikið að hlýða á Gunnar Eyjólfsson leiða tónleikagesti Sinfóníuhljómsveitar Íslands um hið stórbrotna leikrit Ibsens, Pétur Gaut.

Pétur Gautur er Gunnari kær og hann hefur oft farið með valda kafla úr verkinu af alkunnri snilld. Í kvöld fengu áheyrendur í Háskólabíói og Ríkisútv arpsins að njóta snilli hans. Þrátt fyrir aldurinn eða ef til vill vegna hans fataðist honum lítt og túlkunin var stórbrotin.

Til hamingju, Gunnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband