Margt í tillögum sambandsins er athyglisvert og gæti orðið til þess að bæta talsvert kjör þessa hóps. Það olli mér hins vegar kvíða að forsætisráðherra lét ekki líklega þegar hann var inntulr eftir áliti sínu á tillögunum og taldi að stöðugleikanum yhrði stefnt í voða ef eytt yrði 20 milljörðum til þess að skila því sem Framsóknarflokurinn með góðum stuðningi Sjálfstæðisflokksins hefur haft af lífeyrisþegum á undanförnum árum. Þó taldi hann að stjórnin myndi leggja gott til málanna.
Um daginn kynnti ríkisstjornin væntanlegar kjarabætu handa öldruðum. Ekki var minnst á fatlað fólk. Þetta sýnir betur en orð fá lýst hversu samtök fatlaðra eru nú lömuð. Forystan er veik og kemur fáu áleiðis.
Þegar til kastanna kemur á næsta ári reynir á hvort Samfylkingin lætur undan síga í baráttunni við þau öfl innan Sjálfstæðisflokksins sem engu eða litlu vilja skila.
Þá reynir einnig á hvort Samfylkingunni tekst að bæta þann skaða sem Framsóknarflokurinn með drjúgum stuðningi Sjálfstæðisflokksins tókst að vinna á almannatryggingakerfinu þannig að það er eins og stagbæt flík, stefnulaust rekald eða eitthvað enn verra.
Gleðileg jól, stjórnmálamenn, og standið nú við stóru orðin. Þyngið eigi enn byrðar þeirra sem borið hafa skarðan hlut frá borði í öllu góðærinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.12.2007 | 10:04 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.