Um daginn heyrði ég haft eftir fjármálaráðherra í fréttum Ríkisútvarpsins að svokallaðir grænir skattar á umferðartæki kæmu til greina, en verðlagning bifreiaeldsneytis endurspeglaði þá að hluta til. Ég velti því fyrir jmér hvort við Árni skildum ekki hugtakið með sama hætti! Ég get ekki betur séð en skattarnir séu bláir, eða hvers vegna kostar nú hver lítri af díselolíu meira en bensínlítrinn? Og hvers vegna eru díselbílar ekki í lægri gjaldflokki en bensínbílar?
Síðan var höfuðið bitið af skömminni um helgina þegar kunningi minn, Magnús Kristinsson, athafnamaður, lýsti kostum íslenska tollakerfisins fyrir þá sem langar í dýra jeppa, Hann nefndi m.a. að rússland og Ísland stæðu upp úr vegna þess að íbúar þessara tveggja landa fengju nýja toyotajeppa á undan öðrum, en hver þeirra kostar víst einar 11 milljónir króna. Skyldi samanburðurinn milli Íslands og rússlands vera hagstæður á fleiri sviðum? Hvað um embættisveitingar?
Hvenær ætlar ríkisstjórnin í heild að axla þá ábyrgð sem fylgir því að draga úr útblæstri kolefnis og mengun af völdum dýrra glæsijeppa sem aka hér um götur? Skyldu þau sem í ríkisstjórn sitja ekki gera sér grein fyrir því hversu hættuleg tæki þessir háu jeppar eru í umferðinni? Sem sagt: dauðagildrur og mengarar.
Gleðilegt ár!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.1.2008 | 21:23 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.