Ég sagðist hafa farið yfir til Voðafóns í sumar en horfið aftur til Símans vegna þess að ljósleiðarinn á Seltjarnarnesi verkaði ekki og ekki hefði verið staðið við þjónustuna sem lofað var.
Ógeðslega frábært, svaraði stúlkan.
Ég fann að þessu orðavali hjá henni eftir að atviksorðið ógeðslega hafði komið fyrir fjórum sinnum í samtalinu og spurði hana hvað hún segði ef ég héldi því fram að hún væri ógeðsleg. Jákvætt og neikvætt orð væru jafnan neikvæð.
Hún sagði að faðir sinn hefði margbent sér á þetta. Ég sagði henni að annað eins orðbragð í síman verkaði illa á fólk og hún næði varla miklum árangri með menn á mínum aldri og jafnvel þaðan af yngri.
Já, sagði stúlkan. Það er svo margt skrítið í málinu og þetta er eins og dauðabuxur.
Ég varð allur ein eyru og vildi vita hvað dauðabuxur væru. Það eru flottar buxur, margendurtók stúlkan.
Þá vitið þið það, lesendur góðir, dauðabuxur eru bestar!
Hvenær skyldu nábrækur komast í tísku?
Flokkur: Spaugilegt | 9.1.2008 | 19:56 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319701
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.