Heldur borgarstjótnarmeirihlutinn?

Ég hef stundum spáð því í bloggi mínu að núverandi meirihluti verði ekki langlífur og að viðmunum sjá þriðja meirihlutann í borginni á þessu kjörtímabili.

Eftir Silfur Egils í gær er ég sannfærður um að Guðjón Ólafur hefur rekið síðasta naglann í líkkistu vinstrimeirihlutans og jafnvel Framsóknarflokksns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband