Hættu nú, Ástþórr!

Það væri skelfilegt ef einstaklingur sem á einhverjar milljónir í handraðanum tæki sig til og kostaði kosningabaráttu eða kosningar í heild sinni hér á landi.

Fyrir nokkrum árum aðstoðaði ég Ástþór vegna fyrirhugaðra jólagjafa til barna í Írak. Mér þótti málstaðurinn góður. En þegar hann hóf forsetabrölt sitt var mér öllum lokið.

Því vona ég að Ástþór verji fé sínu til þarfari málefna.


mbl.is Býðst til að kosta kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott að þú minntist á þetta. Þeir sem vissu að það voru ekki jól hjá Múslimum í Írak spurðu sjálfan sig hvað var verið að smygla inn. Voru það einhver tæki í leikföngunum sem var hægt að nota. Var þessu dreift út. Meira en lítið skrítið að þessi maður slapp og varð ríkur af.

Valdimar Samúelsson, 24.1.2008 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband