Hið fyrra var undanþága Alþingis og Leifsstöðvar. Hvernig geta alþingismenn verið svo skyni skroppnir að halda að hið sama verði ekki að ganga yfir þá og aðra í þessum efnum?
Hitt var að mér þótti skorta nokkuð á viðurlög við brotum á lögunum.
Ýmsir frjálshyggjupostular halda því fram að ekki eigi að setja refsiákvæði í lög, engan eigi að beita þvingunum. Það hefur þó margsannast að Íslendingar skilja ekkert annað en refsivönd laga og réttar. Þetta sanna m.a. umferðarlögin á ýmsum sviðum.
Þrátt fyrir tvískinnung Alþingis eiga kráareigendur ekki að ganga fram eins og hver annar götuskrýll og taka lögin í sínar hendur. Réttur götunnar verður aldrei æðri lögum hvers lands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.2.2008 | 17:24 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér í landi tóbaksframleiðenda og heimskapítalismans þykir ekkert af því að banna reykingar í flögstöðvum. Reyndar eru þær leyfðar með takmörkunum í nokkrum þróunarríkjum Bandaríkjanna, þeirra sem enn framleiða tóbkaplöntuna. Frjálshyggjupostular hér eru refsiglaðir og njóta sín best þegar þeir geta samið lög og reglugerðir um langvarandi refsingar einkum fyrir börn og unglinga. Þetta er oft sama fólkið og berst fyrir líf annarra einkum frá getnaði til fæðingar.
Þingheimur kom á sig illu orði vegna sérstakra eftirlauna fyrir sjálfa sig, nú bæta þeir í sarpinn. Sjálfsagt eru allir jafnir en sumir þó jafnari öðrum
Emil (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.