Ábyrgð þeirra sem taka lögin í sínar hendur

Tveggja ára gömul vinkona mín sagði iðulega við móður sína: Mamma, ég ræður.

Sumir Íslendingar komast aldrei af þessu þroskastigi. Nú ætla bílstjórar að leggja á Heillisheiði þrátt fyrir viðvaranir lögreglunnar. Hvort ræður, löggæslan eða dugur og áræði þeirra sem ekki þurfa að taka mið af aðstæðum?

Er ekki sanngjarnt að þeir, sem festast á heiðinni eftir að hana virt að vettugi aðvaranir lögreglu greiði sjálfir allan kostnaðinn sem hlýst af því að koma þeim til byggða?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband