Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnþór Helgason

Bloggið er orðið vinsælt hjá mörgum sem vilja tjá skoðanir sínar á mönnum og málefnum. Hingað til hefur bloggið ekki verið aðgengilegt blindu fólki, en mig langar að athuga hvort þetta sé hægt.
Í gær barst mér glaðningur frá Tryggingastofnun ríkisins. Ég hafði sótt um starf þjónustufulltrúa. Meginhlutverk starfsmanns þessa er að veita viðskiptavinum TR upplýsingar og greiða götu þeirra í kerfinu. Mér var auðvitað hafnað án þess að gefa mér kost á atvinnuviðtali eða að aðstæður mínar og hæfni væru metin. Nú íhuga ég hvort það sé þess virði að leita réttar míns í þesu máli. Ég þarf þó að hugsa um hagsmuni heildarinnar, en ég er einn af fjöldanum. Þjónið alþýðunni, sagði Mao formaður. Kannske þjóna ég henni best með því að láta á þetta mál reyna.

Arnþór Helgason, 11.4.2006 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband