Málstaður Tíbeta hefur lengi átt stað í hjarta mínu. Skil ég þá á milli sjálfstæðis þeirra og mannréttinda sem smáþjóðar. Ég hef áður skrifað um þetta mál á þessari síðu og endurtek það ekki hér að öðru leyti en því að erfitt getur verið að hluta ríkisheild í sundur. En hægt er að virða mannréttindi smáþjóða innan landamæra. Það hafa m.a. Svíar og Norðmenn að mestu lært, en fram á síðustu öld voru Samar kúgaðir. Gleymum því ekki.>P>
Ekki verður sagt að umburðarlyndi kínverskra kommúnista gagnvart trúarbrögðum hafi verið mikið, en það á sér ýmsar ástæður. Andóf kínverskra stjórnvalda gegn áhrifum trúarbragða hefur löngum gosið upp í langri sögu Kína og hefur oltið á ýmsu hverjir hafi orðið fyrir ofsóknum stjórnvalda eða hindrunum.
Ég tel að skefjalaus harka óeirðalögreglu í Lhasa skili litlum árangri. Einnig er ég viss um að svokallaðir fylgismenn Dalaí Lama ná litlum árangri með baráttuaðferðum sínum. Dalaí Lama hugnast heldur ekki ofbeldi. Mér eru í minni orð bresks fréttaritara sem sendi fréttir frá Lhasa árið 1995. Hann sagði að einhvern veginn yrði flest, sem andófsmenn tækju sér tfyrir hendur, þeim til skaða.
Lausnin verður væntanlega sú að ræða um stöðu trúarleiðtoga Tíbeta og skilja að umræður um andleg og veraldleg völd. Þetta hefur tekist með suma trúarhópa Kínverja sem hafa þá gengið að ákveðnum skilyrðum stjórnvalda. Þannig hefur þetta verið öldum saman og erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja eins og máltækið segir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.3.2008 | 18:56 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.