Friðrik vék einnig að árásum á ýmsa gjaldmiðla heimsins svo sem breska pundið og sænsku krónuna fyrir nokkrum árum. Hann sagði að Svíum hefði ekki tekist að verja gjaldmiðil sinn þótt þeir eyddu til þess stórfé.
Friðrik sagði líka að íslenska krónan væri eins og smáskel í ölduróti úthafsins vegna smæðar sinnar og það væri ólíklegt að við gætum varið hana falli ef að henni yrði sótt. Taldi hann að árás á krónuna væri í raun lögleg svo fremi sem menn beittu löglegum viðskiptaaðferðum. Eftirspurnin hefði jafnan sín áhrif á frjálsum markaði.
Þess vegna er athyglisvert að sjá að Ingibjörg Sólrún vilji styrkja krónuna með því að kaupa nokkra tugi milljarða af erlendum gjaldeyri til þess að styrkja gengið. Að vísu geta slíkir milljarðar nýst sem lausafé handa bönkum og almenningi en það er önnur saga.
Ingibjörg talar einnig um hækkandi stýrivexti. Hvernig á að verja hagsmuni almennings gegn slíkum ófögnuði? Hvar í veröldinni hafa verið teknir upp jafnháir stýrivextir og nú tíðkast hér á landi?
Hvað eiga Íslendingar að gera ef milljarðakaupin duga ekki til þess að styrkja gengið?
Davíð Oddsson dylgjaði um það að menn hefðu beitt vafasömum aðferðum við að veikja krónuna. Hverjir voru þessir aðilar og hvað er hægt að gera við þá?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.3.2008 | 09:05 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.