Þriðjudaginn 6. desember síðastliðinn tók ég þátt í því ásamt fulltrúum frá fyrirtækinu Sjá ehf að votta aðgengi heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar, en fyrirtækið hafði lagt metnað sinn í að gera hana sem aðgengilegasta. Morgunblaðið birti frétt um þessa vottun mánudaginn 9. janúar eða rúmum mánuði síðar, daginn sem ég var rekinn úr vinnu, en það er önnur saga.
Um helgina skoðaði ég á ný heimasíðu TM og flestar undirsíður. Verður að segja sem er að síðurnar eru frábærlega vel hannaðar og aðgengið að þeim hreint til fyrirmyndar. Heimasíður íslenskra fyrirtækja eru mjög misjafnar hvað þetta varðar. Víðast hvar skortir nokkuð á um aðgengi þótt notast megi við uppsetningu margra viðskiptasíðna. En heimasíða Tryggingamiðstöðvarinnar ber af eins og gull af eiri.
Flokkur: Tölvur og tækni | 29.10.2006 | 11:29 (breytt kl. 17:29) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319708
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær heimasíða Tryggingamiðstöðvar ríkisin, á fyrirsögning ekki að vera án ríkisins. Var Moggi fyrstur með fréttina?
Emil (IP-tala skráð) 29.10.2006 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.