Í gær brugðum við undir okkur betri fætinum og héldum austur á Egilsstaði. Með okkur hjónum var í för Hringur Árnason, grunnskólanemi, sonarsonur Elínar, en þau Hringur og Elín eiga nú bæði vetrarfrí. Ætlunin var og er að njóta daga myrkurs á Austurlandi en þar er margt í boði handa börnum og fullorðnum.
Eftir að hafa komið okkur fyrir á Hótel Héraði, þar sem Hringur fékk einkaherbergi, samtengt okkar, var haldið í skoðunarferð um þorpið og síðan farið að njóta pizzuhlaðborðs með rjómaís í eftirrétt. Var þar margt um manninn á öllum aldri.
Að máltíð lokinni fórum við á dagskrá um Sigfús Sigfússon, þjóðsagnasafnara, prýðisvel gerða dagskrá.
Í dag ætlum við á Seyðisfjörð og e.t.v. víðar að kynna okkur mannlífið og látum væntanlega sjá okkur í afturgöngunni þar í kaupstaðnum í kvöld.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag segi ég á Selfossi og þakka fyrir mynd af myrkri og birtu helgarinnar sem þú gafst mér af Austurlandi. Hér í Flóanum var haldið smástökukaffi eftir messu og þangað komu nokkrir, sem fengu þar fréttir af hagyrðingamótinu á Hólmavík og þrír keyptu Axarsköft Jóa í Stapa.
Góðar stundir
Ingi Heiðmar Jónsson (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.