Dagar myrkurs á Austurlandi

Í gćr brugđum viđ undir okkur betri fćtinum og héldum austur á Egilsstađi. Međ okkur hjónum var í för Hringur Árnason, grunnskólanemi, sonarsonur Elínar, en ţau Hringur og Elín eiga nú bćđi vetrarfrí. Ćtlunin var og er ađ njóta daga myrkurs á Austurlandi en ţar er margt í bođi handa börnum og fullorđnum.
Eftir ađ hafa komiđ okkur fyrir á Hótel Hérađi, ţar sem Hringur fékk einkaherbergi, samtengt okkar, var haldiđ í skođunarferđ um ţorpiđ og síđan fariđ ađ njóta pizzuhlađborđs međ rjómaís í eftirrétt. Var ţar margt um manninn á öllum aldri.
Ađ máltíđ lokinni fórum viđ á dagskrá um Sigfús Sigfússon, ţjóđsagnasafnara, prýđisvel gerđa dagskrá.
Í dag ćtlum viđ á Seyđisfjörđ og e.t.v. víđar ađ kynna okkur mannlífiđ og látum vćntanlega sjá okkur í afturgöngunni ţar í kaupstađnum í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan dag segi ég á Selfossi og ţakka fyrir mynd af myrkri og birtu helgarinnar sem ţú gafst mér af Austurlandi. Hér í Flóanum var haldiđ smástökukaffi eftir messu og ţangađ komu nokkrir, sem fengu ţar fréttir af hagyrđingamótinu á Hólmavík og ţrír keyptu Axarsköft Jóa í Stapa.

                                                        Góđar stundir 

Ingi Heiđmar Jónsson (IP-tala skráđ) 6.11.2006 kl. 09:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband