Ég fékk sömu tölvu og í fyrra og þar var enn fyrir hendi íslenskur talgervill svo að ekki þurfti að hafa áhyggjur af því máli.
Þegar uppsetningu skjálesara var lokið var haldið í matsal Morgunblaðsins þar sem Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, lét af störfum og afhenti Ólafi Þ. Stephensen ritstjórn Morgunblaðsins.
Styrmir flutti snjalla ræðu þar sem hann fór í stórum dráttum yfir feril sinn sem ritstjóra. Hann gerði upp af hreinskilni feril sinn og skoðanir.
Eftir að þeir Styrmir og Matthías losuðu Morgunblaðið undan flokksviðjum má segja að grundvöllurinn undir pólitískum daglböðum á Íslandi hafi brostið. Umræðan á síðum blaðanna hefur gerbreyst og er nú þannig að vart vill nokkur kalla yfir sig fyrri tíma.
Flestir hljóta að vera sammála um að í gær hafi orðið kaflaskil í íslenskri fjölmiðlun. Það er ánægjulegt að fá að takast á við þær áskoranir sem bíða blaðamanna undir stjórn nýs ritstjóra. En um leið vil ég þakka Styrmi fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf og fyrir þann mikla stuðning semhann veitti samtökum eins og Öryrkjabandalagi Íslands á örlagatímum.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.