Þetta er eins og bergmál hins liðna hér á landi. Árið 1946 kröfðust Bandaríkjamenn herstöðva á Íslandi til 99 ára. Ýmsir stjórnmálamenn, þar á meðal Bjarni Benediktsson, mótmæltu harðlega og vitnuðu til yfirlýsingar landsins um ævarandi hlutleysi. Að vísu skiptu sumira þeirra um skoðun eftir að kalda stríðið hófst.
Bandaríkjaher kom síðan hingað formlega árið 1951 og var hér á meðan bandarísk stjórnvöld töldu sig þurfa á því að halda, en ekki á meðan sumir Íslendingar töldu sig þurfa á erlendum her að halda.
Niðurstaðan er þessi: Bandaríkjamenn eru heimsvaldasinnar.
Ég spurði eitt sinn nemendur mína að því hver væri munurinn á heimsvaldastefnu nútímans og 19. aldar. Einn þeirra svaraði því til að heimsvaldasinnar nútímans gerðu sér ekki grein fyrir því að þeir væru heimsvaldasinnar. En bandarísk stjórnvöld vita svo sannarlega hvað þau vilja og það hefur nú komið berlega í ljós gagnvart Írökum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.6.2008 | 16:17 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
´
Johnny Rebel. Þetta er heilagur sannleikur, og kemur best í ljós, þegar Obama frambjóðandi Demókrata hét stuðningi við Ísraelsmenn á fundi með Félagi Amerískra Gyðinga fyrr í vikunni: "í baráttu þeirra við hryðjuverkamenn".
N.B., Hverjir eru mestu hryðjuverkamenn í heimi á eftir Bandaríkjamönnum? ==> ´Svar: Ísraelar (Zíonistar).
Kveðja, Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 6.6.2008 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.