Ég gaf mér ekki tíma til að lesa Reykjavíkurbréfið frá því í gær fyrr en áðan eftir að ég hafði slysast inná blogg Jóns Vals Jenssonar og lesið skrif hans um evrópusinnana á fjölmiðlunum.
Ólafur Þ Stephensen hefur aldrei farið dult með skoðanir sínar á aðild Íslands að Evrópusambandinu og boðaði undir eins 2. júní síðastliðinn á morgunvakt rásar 1 nýjar áherslur. Sjálfurvar ég í flokki andstæðinga aðildarinnar og valda því ýmsar ástæður sem of langt mál yrði að skrifa um. Ég get þó ekki neitað því að íslenskur almenningur hefur sótt ýmsar kjarabætur í hendur Evrópusambandsins einkum á sviði laga og réttar. Íslensk stjórnvöld voru hins vegar til skamms tíma rög við að taka upp ýmsar reglur sem bönnuðu mismunun á ýnsum forsendum og enn er það svo að við erum eftirbátar margra Evrópusambandsríkja í þeim efnum.
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í gær, 8. júní, vekur höfundur athygli á þeirri heimavinnu sem óneitanlega þarf að vinna áður en hægt er að taka á ýmsum álitamálum vegna Evrópusambandsins. Þessa vinnu hefði þurft að inna af hendi miklu fyrr og í síðasta lagi áður en Schengen-samningurinn var samþykktur.
Ríkisstjórnin hefði betur eytt fé í slíka vinnu en að eyða því í undirbúning að aðild að öryggisráðinu sem virðist vafasamt að Íslendingar hreppi. Fari svo að við töpum kosningunum vegna vinslita tveggja kvenna er það vart verra en það sem sumir segja að hafi gerst þegar Jörundur hundadagakonungur tapaði konungdóminum hér um árið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.6.2008 | 23:42 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.