Er hægt að lækka verð á díselolíu?

Verð á eldsneyti í Danmörku er nú hærra en nokkru sinni fyrr. Í fréttum RÚV kom fram að þar sé lítrinn af díselolíu ódýrari en bensínlítrinn.
Hér á landi krefjast margir aðgerða af hálfu ríkisvaldsins. Þegar forsendur verðlagningarinnar voru ákveðnar fyrir nokkrum bentu fjölmargir á að þær væru ekki í samræmi við hugmyndir umhverfissinna um minkandi losun gróðurhúsalofttegunda. Ætli ríkisstjórnin geti ekki hugað örlítið að þessu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband