Að hrýsa hugur og vera hungurmorða

Ýmislegt skrýtið getur komið úr munni fréttamanma þegar þeir eru að flýta sér.

Fréttastofa Ríkisútvarpsins sagði frá því að nú væru fjórar og hálf milljón manna í Eþíópíu hungurmorða. Af samhengi fréttarinnar mátti þó ráða að allt að fjórum og hálfri milljón gætu orðið hungurmorða. Við erum ekki dauð á meðan við erum lifandi?

Þá var talað um að mönnum hrýsi hugur.

Þrátt fyrir þetta er málfar fréttamanna yfirleitt sæmilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mikið og lofsvert umburðarlyndi innbyggt í síðustu setninguna.

Árni Gunnarsson, 13.6.2008 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband