Í dag, eftir að hafa lesið grein Össurar, ákvað ég að athuga hvað væri á seiði úti í hinum stóra heimi og fór á mbl.is. Sá ég þar litla klausu um að nú væri hægt að fá lesnar fréttir á vefnum eð Vefþulunni sem fyrirtækið Hexia hefur þróað.
Auðvitað mátti ég til að prófa þessa vefþulu og félagi minn gerði það einnig. Niðurstaðan varð þessi:
Þessi talgervill Hexíu er alls ekki fullgerður. Kvenmannsröddin les brostnum málrómi það sem menn vilja hlusta á. Hrynjandin er í litlu samræmi við setningaskipan íslenskrar tungu.
Þótt talgervillinn Snorri sé að sumu leyti gallagripur er hrynjandin betri. Það stafar af því að grunnur hans var lagður af notendum sem hlustuðu á forföður hans á 10. áratugnum. Eigendur Hexíu höfðu hins vegar ekki fyrir því að leita til neinna notenda.
Ég bíð nú eftir að fá talgervilinn til prófunar með Supernova-forritinu. Lesturinn er að vísu furðuskír. Ég efast hins vegar um að sú, sem ljáði talgervlinum rödd sína, yrði hrifin ef hún heyrði sjálfa sig lesa fréttirnar á mbl.is grátklökkri röddu.
En hvað sem öðru líður þá eiga umsjónarmenn mbl.is þakkir skyldar fyrir þetta framtak og væri fróðlegt að fylgjast með því hverjir nota þennan talgervil til þess að hlusta á fréttir. Mbl.is er enn án efa einhver framsæknasti fjölmiðill landsins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | 13.6.2008 | 22:06 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.