Við mættum á svæðið 10 mínútum fyrir kl. 10 í morgun og allt var til reiðu þegar hringingin hófst. Vonbrigðin urðu nokkur. Stynningsgola var á af norðri og truflaði hún eitthvað hljóðritunina. En hitt var verra að einungis heyrðist daufur ómur hringingar frá tveimur kirkjum, Hallgrímskirkju og Háteigskirkju, sennileg of daufur til nokkurra nota.
Sennilega þarf ég að hugsa þetta mál aftur og athuga hvar betra er að bera niður til þess að ná fleiri kirkjum. Allar tillögur eru vel þegnar á þessari síðu.
Að öðru leyti var dagurinn að mestu hefðbundinn. Fórum og hlustuðum á Kjartan Magnússon og Geir Haarde, Lúðrasveit Reykjavíkur, sem hefur aldrei spilað betur og Karlakórinn Fóstbræður á Austurvelli. Ég var einkar ánægður með ræðu Kjartans þar sem hann fjallaði um nýja Íslendinga. Einnig lýsi ég mig sammála breyttum áherslum Geirs í orkumálum. Einhverjir í kringum mig veltu þó fyrir sér hversu djúpt þær ristu. Hið opinbera þarf að taka verulega á honum stóra sínum til þess að gera almenningi kleift að spara bensín með því að nota almenningskerfið. Kerfið í Reykjavík er a.m.k. handónýtt og margir halda því fram að skipulag borgarinnar bjóði vart upp á annað en handónýtt samgöngukerfi.
Við fórum suður í Hafnarfjörð og stunduðum hátíðarhaldið þar með Árna, Elfu og sonum. Ágætur dagur.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319701
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.