Á bloggi þessu eru ómetanlegar upplýsingar um þjálfun hunds og manns og ýmsar sögur af skynsemi og fundvísi hundsins.
Helena hefur einstakt lag á að lýsa aðstæðum og gera úr frásögninni spennandi rás atburða sem áhrifaríkt og ánægjulegt er að lesa enda ritar hún eðlilegt, íslenskt talmál sem vefst ekki fyrir neinum.
Ég vissi að vísu að hún væri hætt að blogga og að hún hefði hug á að læsa blogginu.
Þegar því hefur nú verið læst læðist að mér söknuður. Það er nefnilega með sumt blogg eins og góðar bókmenntir að mig langar til að glugga í það endrum og eins.
Ég hef stundum ýjað að því við Helenu að hún ætti að gefa út bók um samstarf þeirra fönix. Hún gæti orðið ágæt kennslubók um leiðsöguhunda og betri kynning fyrir almennan markað en margur hyggur.
Ef til vill væri þó betra að setja valda kafla úr frásögn Helenu á netið og hafa vísanir víða svo að þær væru auðfundnar.
Vonandi sjáum við Helenu aftur í bloggheimum og fáum að njóta skarpskyggni hennar, kímigáfu og góðvildar.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.