Ennþá að leita mér að atvinnu

Um daginn tók ég mig til og sótti um stöðu upplýsingafulltrúa hjá Umhverfisstofnun. Undanfarinn mánuð lenti ég í þremur viðtölum vegna starfsins og voru þau hin ánægjulegustu. Var mér tjáð að um starfið hefðu sótt 20 manns, 11 fóru í annað viðtal og fjórir í það þriðja.

Í dag komu síðan úrslitin. Ég er vissulega ánægður með að hafa komist þó þetta langt, en betur má ef duga skal. Atvinnuleitin heldur því áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband