Af hverju fór hún ekki í þriðja sinn þegar Ólympíuleikar fatlaðra hófust? Eru íþróttir fatlaðra ekki á hennar sviði?
Einhver hvíslaði því að mér að Jóhanna Sigurðardóttir hefði farið og er það vel. En forsetinn situr heima.
Einhvern tíma hlýtur að líða að því að Ólympíuleikar fatlaðra og ófatlaðra verði haldnir samtímis og fólk fái að njóta sín þótt það sé eins og það er. Þá fyrst verður íþróttahugsjónin að veruleika.
Af fréttum að dæma hafa leikarnir vakið talsverða athygli austur í Kína. Lítið hefur hins vegar farið fyrir fréttaflutningi hér á landi af Ólympíuleikum fatlaðra í Beijing. Varð ég t.d. ekki var við að setningarathöfninni væri sjónvarpað. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvort lokaathöfninni verði gerð betri skil.
Myndi taka þessa ákvörðun aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.9.2008 | 15:54 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð spurning hjá þér Arnþór. Mér finnst að Þorgerður þurfi að svara fyrir það hvers vegna t.d. Kristín Rós fékk ekki skrúðgöngu með sitt GULL!
Sigurjón, 9.9.2008 kl. 23:27
Ég sé ekki hvernig fatlaðir og ófatlaðir ættu nokkurn tíma að keppa saman, og af hverju ættu tvennir Ólympíuleikar að vera haldnir á sama tíma. Þótt íþróttahugsjónin sé í hávegum höfð, þá er þetta keppni á milli einstaklinga og liða í mismunandi greinum, og keppnisandinn til staðar: þú vilt vinna einstaklinginn á móti þér.
Mér skilst líka að málefni fatlaðra heyri undir félagsmálaráðuneytið og því eðlilegt að Jóhanna hafi farið út. Er ekki líka allt í lagi að þær tvær stöllur "skipti þessum leikum" á milli sín???
Hitt er aftur á móti rétt ábending: hvar eru fréttir og útsendingar frá þessum leikum?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.