Lífeyrisþegar verði með í samráðinu

Þegar reynt verður að ná sátt um efnahagsmálin hér á landi er nauðsynlegt að þeir hópar, sem hafa farið varhluta af umbótum liðinna ára, verði hafðir með í ráðum. Brýnt er að gæta þess að hagur þeirra verði tryggður eigi síður en launþega. Þar á ég fyrst og fremst við ellilífeyrisþega og öryrkja.

Þá ber einnig að stefna að því að jafna rétt öryrkja á almennum atvinnumarkaði svo að þeir geti í raun leitað réttar síns.


mbl.is Reynt að ná víðtækri sátt á vinnumarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Arnþór. það á að fórna öllum Lífeyrissjóðunum og þar með ellilífeyrinum til þess að menn þurfi ekki að taka ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta er viðhorfið: "betra að eyða skuldunum mínum með því að stela frá ömmu og afa".

Fannar frá Rifi, 10.9.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband