Þegar heim kom fletti ég upp á mbl.is og skoðaði það sem þar var ritað um vandann sem sumir eru farnir að kalla krísu. Ættu menn þá að skrifa Krýsa og minnast um leið hinnar hvimleiðu tröllskessu.
Af því sem ráða má af skrifum, er engu líkara en bankarnir hafi beðist vægðar og farið fram á að þurfa ekki að losa sig við eins mikið af erlendum eignum og æskilegt er talið. Er því ekki nema von að forystumenn lífeyrissjóðanna segi hingað og ekki lengra og geri ríkisstjórninni það ljóst að hins sama verði að æskja af bönkunum.
Miðað við það sem ég veit að menn vissu 13. júlí síðastliðinn kemur mér á óvart hvað íslensk stjórnvöld hafa í raun látið fljóta að feigðarósi. Þann dag var mér tjáð að erlendir bankar teldu eignasafn íslensku bankanna svo ótraust að þeir væru farnir að neita að lána út á mikinn hluta þess og sum fyrirtæki væru þannig sett að þau væru einskis virði. Einhvern tíma greini ég e.t.v. frá því hvaðan þessar heimildir voru fengnar en þær voru áreiðanlegar. Og úr því að heimildamaður minn vissi að hverju fór hafa fleiri haft sömu vitneskju.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.10.2008 | 17:10 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 319776
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.