Ipod-tónhlaðan verður aðgengileg blindu og sjónskertu fólki

Apple hefur ákveðið að gera Itunes og Ipod-tónhlöðuna aðgengilega blindu fólki með því að setja í spilarana talgervil. Verður þetta vafalítið mörgum gleðifregnir. Sigrún Þorsteinsdóttir sendi mér meðfylgjandi krækju:

http://gizmodo.com/5055932/apple-to-make-itunes-8-and-ipod-completely-accessible-to-the-blind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það vantar aðeins á slóðina sem um ræðir. Hún er:

http://gizmodo.com/5055932/apple-to-make-itunes-8-and-ipod-completely-accessible-to-the-blind

Emil (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 02:48

2 Smámynd: Arnþór Helgason

Þakka þér fyrir þetta, Emil. Ekki veitir af gagnrýnni skoðun heimasíðnanna. Slóðin hefur nú vonandi verið leiðrétt.

Ég sakna viðbragða frá sjónskertum lesendum þá sjaldan að ritað er eitthvað um þau mál sem þá varða. Gott er að eiga fólk eins og ykkur Sigrúnu Þorsteinsdóttur að.

Arnþór Helgason, 6.10.2008 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband