Í viðtalinu og raunar í frásögnum forsætisráðherra hefur komið í ljós að stjórnvöld vissu að hverju fór enda hlaut svo að verra og í raun barnalegt hjá undirrituðum að halda annað. Ástandið virðist þó vera verra en menn hugðu og nú hefur skilanefnd verið skipuð til þess að annast mál Glitnis. Þar með er búið að slá bæði Landsbankann og Glitni af.
Sigmar Guðmundsson stóð sig allvel í viðtalinu enda er hann fremsti spyrll Kastljóssins. Að vísu fór hann heldur villur vegar þegar hann reyndi að túlka afstöðu eigenda Glitnis og lá við að viðtalið færi út um þúfur. Það er að vísu kostur gagnorðra spyrla að geta sett sig í spor allra málsaðila. En þarna var spyrill Kastljóss á veikum ís.Vafalaust hefur hann þó verið vel undirbúinn eins og hans er von og vísa. Hann hefur mannlegt innsæi en skortir greinilega þekkingu á viðskiptum eða lætur sem svo sé. Það var í raun ágætt að fá útskýrt hvert hlutverk Fjármálaeftirlitsins er og viðtalið hefði orðið mun betra ef hlustendur og áhorfendur hefðu verið fræddir um muninn á Fjármálaeftirlitinu og Seðlabankanum áður en farið var að ræða við Davíð. Þá hefði spyrillinn ekki þurft að falla í þá grifju sem raun bar vitni.
Davíð var fremur bjartsýnn á framhaldið eftir að Fjármálaeftirlitið hefði fengið leyfi til að taka til. Vonandi verður nú eftirlitið ekki eins og slökkvilið án vatns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.10.2008 | 07:02 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
allt rétt sem þú segir hér - ég var líka nokkuð ánægður með viðtalið og eins og þú fannst mér Sigmar aðeins á hálum ís stundum og frekar á væng stórfjárfesta - annars fór Davið nokkuð vel með þetta og held hann hafi náð að útskíra hlutina nokkuð vel og svar fyrir sínu - hér mætti kanski gera betur þ.e. að úgskíra fyrir fólki hvernig svona hlutir eru í raun
Jón Snæbjörnsson, 8.10.2008 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.