Í fyrradag var á morgunvakt Ríkisútvarpsins athyglisvert samtal við framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem hann lýsti þeim vandræðum sem hljómsveitin horfir fram á vegna samninga við erlenda hljómlistarmenn.
Í breyttum aðstæðum felast ný tækifæri. Nú eiga íþróttafélögin að einbeita sér að íslenskum íþróttamönnum og skila þeim árangri sem aðstæður leyfa.
Hið sama á við um Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hér á landi er sveit úrvals hljóðfæraleikara sem geta jafnvel tekið að sér öll þau einleikshlutverk sem áður var ætlað að erlendir hljóðfæraleikarar sinntu. Þá eigum við einnig nokkra stjórnendur sem hafa sjaldan fengið að reyna sig.
Ef rétt verður á málum haldið getur þetta orðið til þess að efla metnað á meðal íslenskra íþrótta- og tónlistarmanna.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Íþróttir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | 9.10.2008 | 07:38 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ósköp er ég sammála þér
Jón Snæbjörnsson, 9.10.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.