Atvinnumál

Í gær sótti ég um stöðu símavarðar hjá opinberu fyrirtæki. Fyllti ég út eyðublað á netinu. Þar sem það var ekki að öllu leyti aðgengilegt fyllti ég ekki út alla reiti en gat þess í frekari athugasemdum hver ástæðan væri. Fróðlegt verður að vita hvort eitthvað kemur út úr þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband