Enginn grætur auðkýfing

Jón Ingvar Jónsson, maður norðlenskur og skáld, yrkir einatt snilldarlegar vísur og nýtur til þess aðstoðar Jónasar Heitins Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal. Í kvöld birtist á leirnum þessi kveðlingur:

Meðan okkar þjóðar þing

þarf að halda á lausnum

enginn grætur auðkýfing

einan sér á hausnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Þessi er flott. Það liggur við að mig langi á leirinn aftur. Kannski ég skrifi Þóri.

Sæmundur Bjarnason, 18.10.2008 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband