Mótbyr - nýr þáttur á Rás eitt

Í gær hóf göngu sína á Rás eitt nýr þáttur, Mótbyr. Er hann á dagskrá kl. 11:45 og er í umsjón Bjargar Evu Erlendsdóttur.
Björg Eva missti vinnuna þegar 24 stundir voru lagðar niður en hefur nú snúið vörn í sókn.
Allir, sem hafa áhuga á atvinnumálum, ættu að hlusta á þennan þátt. Í morgun var t.d. rætt um hvernig hægt er að færa fé millum landa með greiðslukortum og á morgun verður rætt við fulltrúa bankanna um þessi mál.
Björg Eva er vandvirk og veit hvernig á að ganga til verka.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband