Framsóknarmenn í Reykjavík lýsa ábyrgð á hendur ríkisstjórninni fyrir ráðleysi og vingulshátt, ef skilja má frétt mbl.is af samþykkt þeirra, sem birtist í dag. Það er satt. Framsóknarmenn eru ábyrgir, einkum þeir í Reykjavík. En í einfeldni minni spyr ég: 1. Hverjir fóru með málefni bankanna þegar útrásin hófst og allt fram á árið 2007? 2. Hvaða ráðstafanir gerðu framsóknarmenn til að hemja útrás bankanna? 3. Lagði bankamálaráðherra Framsóknarflokksins áherslu á að auka bindiskyldu bankanna? 4. Tók ekki bankamálaráðherrann þátt í að hrósa bönkunum eins og forsætisráðherrann, fjármálaráðherrann, forsetinn og flestir sem réðu einhverju, meira að segja landbúnaðarráðherrann? 5. Hver fékk að verða forsætisráðherra haustið 2005 og í hvaða kjördæmi sat hann?
Þó að bankamálaráðherra Framsóknarflokksins sé ekki úr Reykjavík geta framsóknarmenn í Reykjavík ekki firrt sig þeirri ábyrgð sem þeir bera á ástandinu. Eða hverjir tóku þátt í því á 10. áratugnum af öllum sínum mætti að eyðileggja kerfi almannatrygginga? Spyr sá sem ekki veit. Það er holur hljómur í þessari ályktun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.10.2008 | 11:07 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jörðum Framsókn! Gjörspilltur flokkur valgræðgismanna!
Himmalingur, 22.10.2008 kl. 22:27
Og auk þess legg ég til að Framsóknarflokkurinn verði lagður niður.
Nína S (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.