Eins og fyrri daginn stóðst ég ekki mátið og fjallaði dálítið um flokkinn og sagðist hafa gengið úr honum 1. desember 1998. Sagði hún að það hefði verið um svipað leyti og hún gekk í flokkinn.
Því næst vék málinu að ályktun flokksins sem ég bloggaði um í gær og sagðist hún vera höfundur hennar. Ég bætti þá enn í og varð úr þessu snörp, pólitísk umræða.
Ég sat við minn keip en hún hélt því fram að ástandið væri Jóni Baldvin að kenna, því að þeir Davíð hefðu leitt okkur inn á Evrópska efnahagssvæðið.
Svona lítur hver á silfrið. Sennilega er skynsamlegast fyrir mig og Framsóknarflokkinn að velta sér ekki lengur upp úr fortíðinni heldur hyggja að því sem framundan er. Í öllum flokkum er innan um og saman við gott og skynsamt fólk. Samráð og samræða hlýtur að skila okkur áleiðis í þeim þrengingum sem við þurfum nú að þola. Munum það sem Mao formaður sagði að hugmyndirnar koma frá fjöldanum. Þessi orð eiga einnig við um þá sem standa utan flokka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.10.2008 | 07:44 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 319970
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.