Vissulega á Geir erfitt með að svara ýmsu sem spurt var um. Mistök Sigmars stöfuð af því að hann fylgdi spurningum sínum ekki eftir með ákveðnum hætti og vinsaði ekki úr þau atriði sem líkleg voru til árangurs.
Ég velti fyrir mér hvort Ríkissjónvarpið þurfi ekki að breyta um spyrla þegar stjórnmálamenn eru annars vegar. Viðmælendur þurfa að vera betur heima um ýmis atriði eins og þau svið samnningsins um EES sem öllu máli skipta vegna þeirra mála sem efst eru á döfinni. Þá virðist enginn gera sér grein fyrir Tryggingasjóði bankanna eða spyrja hvernig hann sé á vegi staddur.
Ég legg til að Kastljós leggist nú í dálitla rannsóknavinu og leiti síðan svara út frá þeim niðurstöðum sem fást. Einn eða tveir dagar gætu skilað umtalsvert betri árangri og önnur aðferðafræði en hálfgert hanaat viðælanda og spyrils gæfu stjórnmálamönnum annars konar tækifæri til að svara fyrir sig.
Það eru gömul og ný sannindi að hinn reiði verður jafnan undir. Slíkt má ekki henda spyril þótt hann sé reiður fyrir hönd þjóðarinnar.
Það, sem Geir lét ósagt, leiðir hugann að því að sennilega sé ástandið mun verra en hann lætur í veðri vaka og þess vegna spurn hverjar skuldbindingar okkar verða fyrir borna sem óborna afkomendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.10.2008 | 07:55 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 319974
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér um að menn gætu náði betri árangri með ýmsum öðrum aðferðum en hanaati. En það var stór stund í gær eftir áratuga silkihanskameðferð á forsætisráðherrum hjá RÚV - að horfa á Sigmar taka slaginn. Í Kastljósi þarf nú vonandi að endurskoða ýmislegt - m.a. það að reynsla og þekking er heppilegri fyrir svona þátt en fagurt yfirborð.
María Kristjánsdóttir, 23.10.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.