Sjötugsafmæli

Á þessum degi leitar hugur minn til tveggja einstaklinga sem mér þótti vænt um og reyndust mér vel.

Þau Helgi, bróðir minn og Renata Kristjánsdóttir voru bæði fædd þennan dag árið 1938. Þau létust bæði langt fyrir aldur fram.

Renata sagðist hafa kynnst Helga í Menntaskólanum á Akureyri. Þar var hann við nám veturinn 1955-56 en varð þá að hverfa frá námi vegna hvítblæðis. Renata stundaði nám í sagnfræði um leið og ég. Ég hef áður getið þess á þessum síðum að hún las fyrir mig allt námsefnið fyrstu tvö ár ín í háskólanámi og var í raun eins og hver önnur himnasending.

Blessuð sé minning þeirra beggja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband